Þríhyrningshólkar fyrir vefverslanir (Kynningarefni)

Stílhrein og snjöll lausn til að geyma og vernda upprúlluð skjöl, kort, fánar eða plaköt á öruggan og snyrtilegan hátt.
Hér eru leiðbeiningar til þess að hjálpa þér að byrja hönnunarferlið!
„Skurðarlína“ er þar sem prentgripurinn verður skorinn í rétta stærð.
„Örugg lína“ er 3mm allan hringinn á prentgripnum þar sem engar mikilvægar upplýsingar mega koma fram þar sem þær geta skorist af í skurði.
„Blæði“ er 3mm út fyrir skurðarlínu ef að heilir litafletir eða myndir eiga að ná út fyrir prentgripinn.
Ef ekkert blæði er, þá getur komið fyrir að það myndist hvít lína þar sem prentgripurinn er skorinn í rétta stærð.
Blæði
Örugg lína